Eigandi
Lögmaður
Netfang: larus@juris.is
Lárus er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk cand. jur. námi við lagadeild Háskóla Íslands árið 1987. Lárus hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1990 og er forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Starfssvið
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 1998
Héraðsdómslögmaður 1990
Háskóli Íslands, cand. jur. 1987
Starfsferill
Juris frá 2008
Almenna lögfræðistofan 1990-2008
Fulltrúi Hjartar Torfasonar hrl. 1987-1990
Nýhús 1983-1986
Nefndar- og stjórnarstörf
Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins frá 2015
Forseti ÍSÍ frá 2013
Varaforseti ÍSÍ 2006-2013
Í framkvæmdastjórn ÍSÍ frá 2001
Í áfrýjunarnefnd samkeppnismála frá 2000
Formaður laganefndar ÍSÍ 1997-2013
Í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands 1997-2005
Í stjórn Lögmannafélags Íslands 1995-1997
Stjórnarseta í ýmsum fyrirtækjum og félagasamtökum
