Eigandi
Lögmaður
Netfang: andriandra@juris.is
Andri er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk LL.M. námi við lagadeild háskólans í Leiden, Hollandi árið 2017. Andri hefur starfað sem lögmaður frá árinu 2015.
Starfssvið
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 2024
Landsréttarlögmaður 2020
Universiteit Leiden, LL.M. í alþjóðlegum viðskiptarétti 2017
Héraðsdómslögmaður 2015
Háskóli Íslands, mag. jur. 2012
Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2010
Starfsferill
Juris frá 2013
Slitastjórn Kaupþings 2012-2013
Skilanefnd/Slitastjórn Kaupþings 2010-2012
Kennsla
Stundakennari í fullnusturéttarfari við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2017
