Eigandi
Lögmaður
Netfang: edda@juris.is
Edda er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hún lauk LL.M. námi í lögum við King‘s College London árið 2009. Edda hefur starfað sem lögmaður frá árinu 2004.
Starfssvið
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 2016
King‘s College London, LL.M. 2009
Héraðsdómslögmaður 2004
Háskóli Íslands, cand. jur. 2003
Starfsferill
Juris frá 2008
Lögfræðiskrifstofan Suðurlandsbraut 6 2003-2008
Nefndar- og stjórnarstörf
Í endurkröfunefnd frá 2018
Í námsnefnd lagadeildar Háskóla Íslands 2000-2002
Í stjórn Íslandsdeildar ELSA, félags evrópskra laganema, 1999-2001
